slide1
slide1
slide1

Ársuppgjör og skattskil

Viðskiptaþjónusta PwC býður upp á sérfræðiþjónustu á sviði uppgjörsmála, hvort sem um er að ræða gerð ársreikninga eða árshlutareikninga.
Skoða nánar

Bókhaldsþjónusta

Sú vinna sem fer í að færa bókhald getur verið sveiflukennd milli mánaða. Erfitt getur reynst fyrir stjórnendur fyrirtækja að finna hæfilegan fjölda starfsmanna til að sinna þessum störfum.
Skoða nánar

Launavinnsla

Launamál eru oft með viðkvæmustu þáttum fyrirtækjarekstrar. Með úthýsingu launavinnslu til okkar er aðgangur starfsmanna þinna að þessum viðkvæmu upplýsingum takmarkaður.
Skoða nánar

VIÐSKIPTAÞJÓNUSTA PwC - BÓKHALD OG RÁÐGJÖF

Viðskiptaþjónusta PwC býður upp á margvíslega þjónustu og aðstoð fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Lögð er áhersla á sérhæfingu starfsfólks og að vel sé fylgst með öllum laga- og reglugerðarbreytingum á sviði bókhalds, reikningshalds og skattamála.

Hjá Viðskiptaþjónustu PwC starfar fólk með mikla þekkingu og víðtæka reynslu á sviði bókhalds og reikningsskila m.a. löggiltir endurskoðendur, bókarar og sérfræðingar, sem sameina krafta sína til að veita viðskiptavinum sínum ávalt bestu þjónustu mögulega. 


Það er metnaður okkar að veita viðskiptavinum afburða þjónustu eins og um okkar eigin rekstur væri að ræða.

 

OKKAR ÞJÓNUSTA

Ársuppgjör og skattskil

Viðskiptaþjónusta PwC býður upp á sérfræðiþjónustu á sviði uppgjörsmála, hvort sem um er að ræða gerð ársreikninga eða árshlutareikninga.

Skoða nánar

Bókhaldsþjónusta

Færsla bókhalds er undirstaða góðs árangurs í fyrirtækjarekstri. Lagaleg ábyrgð stjórnenda á bókhaldi og skattamálum fyrirtækja kallar á það að öllum lögum og reglum sé fylgt í þeim efnum. 

Skoða nánar

Launavinnsla

Breytingar á kjarasamningum og tíðar breytingar á lögum og reglum sem tengjast launum starfsmanna geta verið flóknar og krefjast oft tímafrekrar vinnu lykilstarfsfólks.

Skoða nánar

FRÉTTIR

HAFÐU SAMBAND